GEISPAR HEILA JÓLAPLÖTU

0

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Magnús Jónsson var að senda frá sér ansi forvitnilega og skemmtilega plötu sem ber heitið Maggi Jóns geispar inn jólin. Magnús hefur um árabil verið afar áberandi í menningarlífi þjóðarinnar en hann hefur svo sannarlega komið víða við á löngum og viðburðarríkum ferli!

Eins og nafnið á plötunni gefur til kynna geispar Magnús öll lögin á plötunni! Útkoman er virkilega fyndin, öðruvísi og skemmtileg! Ef þið viljið fá jólaandann yfir ykkur og kanski geispa smá í leiðinni skellið þessu þá á fóninn, þið verðið ekki svikin af því!

 

Skrifaðu ummæli