GEISLAR OG UNNSTEINN MANUEL SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ „LIFEGUARD“

0

geislar

Hljómsveitin Geislar sendu í dag frá sér lagið „Lifeguard“ en það er enginn annar en Unnsteinn Manuel sem syngur í laginu. Miklir snillingar skipa hljómsveitina Geislar en flestir í bandinu koma að öðrum sveitum einnig, eins og Hjaltalín og ADHD.

geislar 2

geislar 3

Sigríður Thorlacius og Unnsteinn Manuel skipta með sér söngnum í þessu nýja lagi og kemur það virkilega flott út, enda við ekki öðru að búast.

„Þessi tónlist á betur við þegar kuldinn og melankólían hríslast um kroppin.“ – Styrmir Sigurðsson

Geislar spila á Kex Hostel þann 21. Október kl 21:00

https://www.facebook.com/events/957730777618713/

Comments are closed.