GEIMSKOT Á HÚRRA Í KVÖLD / WONKERS, AUÐUR OG ÁSDÍS GERA ALLT BRJÁLAÐ

0

WONKERS

Heljarinnar fjör verður á skemmtistaðnum Húrra í kvöld undir yfirskriftinni Geimskot.

geimskot

Max og Samuel gera allt vitlaust í kvöld eins og þeim einum er lagið en þeir skipa tónlistardúóið Wonkers. Kapparnir koma frá Berlín og hafa þeir verið að tröllríða heiminum með snilldar tónum og góðum víbrum.

Kapparnir verða ekki einir í kvöld en Auður og Ásdís munu halda einnig uppi fjörinu og óhætt er að segja að fimmtudagskvöldin eru að lifna við!

http://wonkers.de/

Comments are closed.