GEIMFARAR, BYRKIR B OG 7BERG SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ „HVÍTI GALDUR“

0

geimfarar

Geimfarar, Byrkir B og 7Berg voru að senda frá sér brakandi ferkst rapp lag sem nefnist „Hvíti Galdur.“ Byrkir B og 7Berg hafa komið víða við á viðburðarríkum ferli en þeir hafa verið leiðandi í Íslensku Hip Hop senunni svo árum skiptir.

Byrkir B gerði garðinn frægann með goðsagnakenndu hljómsveitinni Forgotten Lores og 7Berg hefur unnið með öllum helstu röppurum landsisn og sent frá sér  lög eins og „Reykjavík“ og „Kókaín“ svo fátt sé nefnt.

„Hvíti Galdur“ er virkilega töff lag og gaman að heyra þetta old school vibe sem lagið hefur! Hér eru atvinnumenn á ferð þannig hækkið í Ghettóblasternum!

Comments are closed.