GEGGJUÐ TRIKK Á REILUM OG Í HÁLOFTUNUM

0

marino-1
Snjóbrettakappinn Marino Kristjánsson var að senda frá sér brakandi ferskt myndband sem ber heitið „Norway Cruise.“ Marino er einn helsti snjóbrettakappi landsins en hann stundar nú nám við snjóbrettaskóla í Noregi.

Myndbandið er einkar skemmtilegt en þar má sjá kappann gera hin ýmsu trikk, á reilum og í háloftunum!

Skellið á play og komið ykkur í gírinn fyrir komandi snjóbrettavertíð!

Skrifaðu ummæli