GEGGJUÐ TILÞRIF Í NÝJU SNJÓBRETTAMYNDBANDI

0

snow-1

Ansi skemmtileg snjóbrettamynd leit dagsins ljós nú í vikunni en nú fer snjóbrettatímabilið á fullt! Myndin ber heitið „Far From Famous“ en það eru snjóbrettakapparnir Gísli Gylfason, Viktor Franz Jónsson, Zenja Potapov, Dagur Guðnason og Sigfinnur Böðvarsson fara á kostum í myndinni!

Snjórinn er lentur, ýttu á play og komdu þér í gírinn!

Skrifaðu ummæli