GEFA ÚT VÍNYL MEÐ MYNDLIST ÚR TÓNLISTARMYNDBÖNDUM

0

 

Par-Ðar gefur út á 7′ vínyl með myndlist úr meðfylgjandi tónlistar myndböndum sem gefin voru út fyrr í sumar. „Svarti Fuglinn” og „Love is Evol” eru fyrstu tvær plöturnar sem gefnar eru út en myndböndin og plöturnar verða fjórar talsins.

Hver plata er gefin út í aðeins „30“ eintökum og því er vert að panta sem allra fyrst! Þriðja myndbandsverkið af fjórum kemur út í ágúst við lagið „I Don’t Know Who I Am“

Fylgist með!

Skrifaðu ummæli