„THE GATE ER Í MEGIN DRÁTTUM ÁSTARSÖNGUR”

0

Björk sendir frá sér nýja smáskífu 22. September næstkomandi sem ber heitið „The Gate.„ Lagið verður gefið út í mjög takmörkuðu upplagi á 12” vínyl. Björk segir að „The Gate” sé í meginatriðum ástarsöngur, ást á alhliða vegu.

„Vulnicura snérist um persónulegan missir“ – Björk

Björk segir að nýja platan snúist um ást, sem er stórkostleg. Hún er um að enduruppgötva ástina, á andlegan hátt.

Skrifaðu ummæli