Gæti verið atriði úr ghettó Dallas þætti – Nýtt lag og myndband frá GKR

0

Rapparinn GKR var að senda frá sér brakandi ferskt myndband sem ber heitið „Allt í lagi.” Lagið gefur frá sér seiðandi góða strauma og ætti það að koma hverju mannsbarni í ansi gott skap!

Myndbandið er mjög fyndið en það gæti verið atriði úr einhverskonar ghettó Dallas þætti! Tumi Gonzo Björnsson og GKR leikstýrðu herlegheitunum en það er ekkert annað í stöðunni en bara að skella á play og njóta!

Skrifaðu ummæli