GÆÐABJÓR, GRILLAÐ BARSNAKK OG GRJÓTHART ROKK

0

mikkeller bar_reykjavik_press_mikael axelsson_4

Mikkeller & Friends Reykjavík í Reykjavík kynnir með stolti Warpigs Reykjavík Extravaganza á Mikkeller & Friends Reykjavík við Hverfisgötu 12, föstudaginn 12. ágúst.  Frá opnun klukkan 14:00 verður staðurinn undirlagður af bjór, barsnakki, smáréttum og grjóthörðu rokki í anda WarPigs Brew Pub í Kaupmannahöfn.

mikkeller bar_reykjavik_press_mikael axelsson_6

Bandaríska brugghúsið Three Floyds í Chicago og danski bruggarinn Mikkeller byggðu WarPigs frá grunni til þess að kynna matargerð á grilli að hætti Texas-búa sem og nýstárlega bandaríska og danska brugggerð fyrir íbúum Kaupmannahafnar.  WarPigs er staðsettur í svokölluðu kjötpökkunarhverfi í Kaupmannahöfn. Staðurinn starfrækir sömuleiðis hinn bjórelskandi meðlimaklúbb WarPigs Troopers.

Á krana verða:

Warpigs: Booty Call

Warpigs: Lazurite

Warpigs: Real Estate Mongol

Warpigs: Reptilian Overlord

Warpigs: Tongue Worshipper

Warpigs: Kylesberg

Warpigs: Hard Ass Hadrada

Warpigs: Power Move

Warpigs: Svajer Bajer

Warpigs: Moonbase of Filth

Warpigs: Stack of Lies

Warpigs: Iron Dice

http://mikkeller.dk/location/mikkeller-friends-reykjavik/

http://www.3floyds.com/

http://warpigs.dk/

Comments are closed.