Fyrsti þáttur Braindomness er kominn í loftið – ótrúleg tilþrif!

0

Eiki Helgason er einn færasti snjóbrettakappi heims en hann er kominn aftur á kreik með vefþættina vinsælu Braindomness! Í fyrra slógu þættirnir rækilega í gegn enda þrælskemmtileg afþreying! Í þáttunum er Eiki að fara yfir hin ýmsu snjóbrettatrikk sem ekki hafa verið gerð áður en í þessum fyrsta þætti fer kappinn yfir trikkið Tailwhip 270 Fs Boardslide.

Braindomness kemur út í hverri viku þannig fylgist vel með gott fólk!

Skrifaðu ummæli