FYRSTA SINN Á ÍSLANDI ER GERT MYNDBAND YFIR HEILA PLÖTU

0

gaui-1

Verkefnið KYRR er sameiginlegt verkefni Gaua H og hljómsveitarinnar Kontinuum. Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi þar sem gert er myndband yfir heila plötu, að best er vitað.

gaui-2

Frumflutningur á verkinu var á Menningarnótt  þar sem að myndbandinu var varpað framan á Kvosin Hótel og Kontinuum spiluðu „Live“ undir fyrir nokkur hundruð áhorfendur.Verkið er í tæpar 44 mínútur í þessari útgáfu.

„Mín túlkun á verkinu er barátta við innri djöfla og fíknir… ferðalag sem að margir þurfa að fara í gegnum í lífinu.“ – Gaui H

Einnig opnar Gaui H ljósmyndasýningu í Winnipeg í Kanada í dag 6. okt.

Comments are closed.