Fyrsta lagið unnið í samstarfi við ástralskar systur

0

YAMBI er nýr íslenskur pródúser og lagahöfundur en hann var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband af komandi fyrstu plötu sinni. Lagið ber heitið „Dive Right In” og er unnið í samtarfi við ástralskar systur en þær eru í hljómsveitinni Storm & Stone.

Tónlstinni má lýsa sem blöndu af electrónískri dans tónlist og grípandi popp músik! myndbandið er grafískt textamyndband og er unnið af Pétri eggerz.

Skrifaðu ummæli