FYRSTA LAGIÐ UNDIR EIGIN NAFNI – DÚFAN MÍN

0

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Dúfan Mín.” Lagið er það fyrsta sem kappinn sendir frá sér undir eigin nafni og á það klárlega eftir að falla vel í kramið hjá þjóðinni!

Birnir ljáir einnig laginu rödd sína og er útkoman vægast sagt snilld! Það er ekkert annað í stöðinni en að skella á play, hækka í botn og njóta!

Skrifaðu ummæli