FYRSTA KVÖLD ICELAND AIRWAVES FÓR VEL AF STAÐ

0

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hóf göngu sína í gær og iðaði borgin af lífi og tónlist! Mannlífið snöggbreyttist og má sjá tónlistarfólk á hverju götuhorni og tónarnir þjóta um eyru borgarbúa! Þetta fyrsta kvöld hátíðarinnar fór afar vel af stað og mátti sjá bros úr hverju andliti en fram komu meðal annars Rythmatik, Jón Jónsson og Vök svo fátt sé nefnt.

Hafsteinn Snær Þorsteinsson mætti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is!

Icelandairwaves.is

Skrifaðu ummæli