FUTUREGRAPHER SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA HRAFNAGIL

0

FUTURE HRAFNAGIL

Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher er virkilega afkastamikill en á dögunum sendi kappinn frá sér glænýja plötu sem nefnist Hrafnagil. Margir telja þessa plötu vera hanns bestu og ef það ætti að skilgreina tónlistina eitthvað yrði það örugglega sett í flokkin Sveim Techno.

FUTURE

Platan er tekin upp á hinum ýmsu stöðum Reykjavíkurborgar og notast hann við græjur eins og  DX7, Z-1, JP-8080, TR-606, Mopho, TB-3, D-550, Akai S3200, MC-505, Volca Beats, Monotron Delay and ZoomH6. Recorded on M-Track Eight via Unitor8 on Live and Reason.

Frábær plata hér á ferðinni og ætti sannur raftónlistarunnandi ekki láta þennan grip framhjá sér fara!

Hægt er að versla plötuna á Bandcamp síðu Möller Records.

Einnig er hægt að hlusta á alla plötuna á hér :

Comments are closed.