FURA SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ WOLVERINE

0

fura 2

Hljómsveitin Fura var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist WolverineBjört Sigfinnsdóttir singur á meðan Hallur Jónsson og Janus Rasmussen úr Bloodgroup sjá um útsetningar. Hljómsveitin steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 2013 með laginu Demons sem fékk töluverða spilun á öldum ljósvakans.

Fura er um þessar mundir að leggja lokahönd á sína fyrstu breiðskífu en hún kemur út 2. Nóvember 2015.

fura band

 

Comments are closed.