FULLKOMIÐ Á KÖLDUM VETRARDEGI

0

Tónlistarmaðurinn og íslandsvinurinn Low Roar sendi á dögunum frá sér lagið „Bones“ en það er tekið af væntanlegri plötu hanns. Platan hefur fengið nafnið Once In A Long, Long While og er hanns þriðja hljóðvers plata.

Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir sem flestir þekkja úr sveitunum Samaris og Pascal pinon ljáir laginu „Bones“ rödd sína og gerir hún það listarlega vel! Lagið er silkimjúkt og á það ansi vel við kalda vetrar daga eins og þessa.

http://www.lowroarmusic.com

Skrifaðu ummæli