„FULL CIRCLE” LÆTUR PLÖTUNA GANGA UPP SEM TÍMALAUST MEISTARVERK

0

Tónlistarmaðurinn Swan Swan H (Svanur Herbertsson) sendir á næstunni frá sér plötuna U.F.O en Svanur segir að  lagið „Full Circle” láti plötuna ganga upp sem tímalaust meistaraverk!

Platan U.F.O er tilbúin og verið er að huga að plötucoveri og pakka henni inn í dreifingu. Plötunni verður svo bombað á bandcamp, spotify og á vínyl!

Skrifaðu ummæli