FUFANU SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „BALLERINA IN THE RAIN“

0

FUFANU

Hljómsveitina Fufanu þarf ekki að kynna fyrir tónlistaráhugafólki en sveitin hefur verið að gera það ansi gott að undanförnu. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér lagið „Ballerina In The Rain“ en lagið er unnið í samstarfi við Nick Zinner úr hljómsveitinni Yeah Yeah Yeahs.

Fufanu menn eru að hefja heljarinnar tónleikaferð um Evrópu en hægt er að skoða nánar hér.

Sveitin var að senda frá sér myndband við umrætt lag en þar má sjá þá Kaktus Einarsson og Guðlaug Einarsson í góðum fíling.

Comments are closed.