Fufanu lokar seríunni: Plata og nýtt myndband

0

Hljómsveitin Fufanu sendi fyrir helgi frá sér plötuna The Dialogue Series en ekki nóg með það heldur kom einnig út glæsilegt myndband við lagið „ Nine Twelve.” Nú hefur sveitin lokið þessarri frábæru seríu og kemur allt heila klappið út á forláta vínyl.

Fufanu hefur fyrir löngu vakið á sér verðskuldaða athygli og er í dag ein vinsælasta rokk/raf sveit íslands!  The Dialogue Series er frábær plata sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara! Myndbandið við lagið „Nine Twelve” er svalt og er það unnið af Spermi Gnirk & Arri.

Hægt er að nálgast plötuna hér

Skrifaðu ummæli