FUFANU FAGNAR ÚTKOMU PLÖTUNNAR SPORTS Á PALOMA Í KVÖLD

0

sports

Hljómsveitin Fufanu var að senda frá sér breiðskífuna Sports en í tilefni þess blæs sveitin til heljarinnar útgáfutónleika í kvöld!  Herlegheitin fara fram á skemmtistaðnum Paloma en það er enginn annar en Andi sem sér um upphitun.

Fufanu hefur verið á blússandi siglingu að undanförnu, verið talsvert á faraldsfæti og er á góðæri leið með að sigra heiminn. Sport er önnur plata sveitarinnar en að sögn meðlima hennar má búast við góðu partýi í kvöld! Eftir tónleikana þeyta kapparnir skífum langt fram á nótt.

Litlar . kr kostar inn og byrjar fjörið kl: 22:00

Viðburðinn á Facebook má skoða hér.

 

Skrifaðu ummæli