FROSTI GRINGO SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „OUT OF THE FURNACE“

0

frosti

Tónlistarmaðurinn Frosti Gringo eða Frosti Jón Runólfsson er einn afkastamesti tónlistarmaður landsins þó víðar væri leitað. Kappinn sendir frá sér lag eftir lag og öll eru þau gargandi snilld! Frosti sendi í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist „Out Of The Furnace“ en hann segir lagið vera fyrir brostin hjörtu og vonina.

frosti 2

Frábært lag hér á ferðinni og virkilega skemmtilegur hljóðheimur sem Frosti er búinn að skapa sér. Ekki er myndbandið síðra en þar má sjá texta lagsins renna undir ansi krípí poloroid mynd.

Comments are closed.