FRÍYRKJAN SENDIR FRÁ SÉR ÞRIÐJU BÓKINA

0

Megan Auður (1)

Fríyrkjan er skálskaparhópur sem var stofnaður haustið 2013 og hefur síðan þá gefið út þrjár bækur eða kvæðasöfn. Fríyrkjan hefur lengi stefnt að því að gefa öllum rödd og hefur í gegnum tíðina gefið út ljóð eftir t.d. Steinunni Eldflaug, Guðborgu Ríkey og Vigdís Howser (reykjavíkurdætur), Sólveig Matthildi og Laufey Soffíu (Kælan Mikla), Adolf Smára og Kristófer Pál (skáld Wifiljóða og feigðarkennd)og marga fleiri. Hópurinn er síbreytilegur og heldur gjarnan ljóðakvöld sem eru oft bjórböðuð og birta ljóð á Facebook síðu sinni.

Þriðja bókin frá Fríyrkjunni leit dagsins ljós fyrir skömmu en þau sem eiga skáldverk í þriðju bókinni eru:
Aldís Dagmar Erlingsdóttir Svarkur, Andrea Rángústa, Árni Davíð Magnússon, Bragi Björn Kristinsson, Hringur Ásgeir Sigurðarson, Jóhann S Björnsson, Matthías Tryggvi Haraldsson, Ólafur Sverrir Traustason, Ólöf Rún Benediktsdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir, Stefanía Dóttir Páls, Úlfar Örn, Þorsteinn Halldórsson, Þórhildur Dagbjört og Ægir Þór Jähnke.

Hér má sjá ljósmyndir frá útgáfuhófi þeirra á Stofan Kaffihús:

ægir þór janke

Ægir Þór Jähnke

áhorf (2)

áhorf og bækur

áhorf

Megan Auður (1)

Megan Auður

ólafur sverrir traustason

Ólafur Sverrir Traustason

ólöf rún benedikdtsdóttir (1)

Ólöf Rún Benidiktsdóttir

 

sólveig matthildur

Sólveig Matthildur

Stefanía dóttir páls (2)

Stefanía Dóttir Páls

Stefanía dóttir páls (3)

þórhildur dagbjört (2)

Þórhildur Dagbjört

Þórhildur dagbjört

Þorsteinn

Þorsteinn

úlfar örn (2)

Úlfar Örn

úlfar örn

Comments are closed.