FRAMANDI HLJÓÐHEIMUR OG SEIÐANDI TAKTUR

0

ragga-grondal

Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal var að senda frá sér brakandi ferskt lag og textamyndband sem nefnist „Yoanna.“ Ragnheiður Gröndal er ein ástsælasta söngkona landsins en umrætt lag er ansi frábrugðið fyrri verkum.

Framandi hljóðheimur og seiðandi taktur leiðir hlustandann í ferðalag um ókannaða heima og er rödd Röggu einkar seiðandi að venju.

Hér er á ferðinni frábært lag sem mun ylja manni um hjartarætur um ókomna tíð!

Comments are closed.