FRÁBÆR STEMNING Á NORÐUR OG NIÐUR

0

Listahátíðin Norður og Niður hófst í Hörpunni á miðvikudaginn en þá efnt var til sérstakrar opnunarhátíðir! Fjöldinn allur af fólki lét sjá sig og var stemningin einkar góð og skemmtileg. Hátíðin fór afar vel af stað og gaman var að sjá fjölbreytnina!

Gloomy Holiday, Fufanu  og Sigur Rós svo sumt sé nefnt stigu á stokk en Sigur Rós spiluðu sína fyrstu tónleika af fjórum á hátíðinni. Norður og Niður nær hámarki kvöld en það er jafnframt seinasti dagur hátíðarinnar.

Julie Rowland kíkti á herlghetinin og tók hún þessar skemmtilegu ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

Nordurognidur.is

Skrifaðu ummæli