FRÁBÆR STEMNING Á ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNUNUM

0

Íslensku tónlistarverðlaunin fóru fram í gærkvöldi og óhætt er að segja að stemningin hafi verið hreint út sagt frábær! Hátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og stappað var út úr dyrum og að sjálfsögðu var rjóminn af íslensku tónlistarlífi mætt á svæðið.

Emmsjé Gauti var sigurvegari kvöldsins en hann hann fékk alls fimm verðlaun, Kaleo hreppti tvö verðlaun og Myndband ársins var Mars með hljómsveitinni One Week Wonder. Nánar um vinningshafa kvöldsins má lesa hér.

Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegar ljósmyndir frá þessu frábæra kvöldi!

Ljósmyndirnar: Pétur Pétursson.

 

 

 

 

 

 

http://iston.is

Skrifaðu ummæli