FRÁBÆR STEMNING Á IRON & WINE

0

Tónlistarmaðurinn Samuel „Sam“ Ervin Beame betur þekktur sem Iron & Wine hélt magnaða tónleika í Hörpunni fyrir skömmu. Iron & Wine sendi nýverið frá sér plötuna Beast Epic en hún hefur verið að fá glymrandi dóma út um allan heim!

Eins og fyrr  hefur komið fram voru tónleikarnir í Hörpu magnaðir og afar vel heppnaðir. Stappað var út úr dyrum og mátti sjá bros úr hverju andliti! Ljósmyndarinn Hafsteinn Snær Þórsteinsson kíkti á tónleikana og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

 

Skrifaðu ummæli