Frábær stemning á fyrsta kvöldi Airwaves: Ljósmyndir

0

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hóf göngu sína í gær og var stemningin vægast sagt frábær í miðbæ Reykjavíkur! Mannlífið í borginni er iðandi af allskonar tónlistar og bransa liði og þjóta trylltir tónar um eyru borgarbúa! Þetta fyrsta kvöld hátíðarinnar fór afar vel af stað og mátti sjá bros úr hverju andliti!

Hafsteinn Snær Þorsteinsson mætti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir en hann ásamt fleirum frá Albumm teyminu verður á hátíðinni og verður henni gerð góð skil á næstu dögum!

Icelandairwaves.is

 

Skrifaðu ummæli