FRÁBÆR STEMMING Á REYKJAVÍK FOLK FESTIVAL UM HELGINA

0

Tónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival fór fram um helgina fyrir fullu húsi á Kex Hostel og óhætt er að segja að stemmingin hafi verið hreint út sagt frábær! Dagskráin var einkar glæsileg en fram komu t.d. Ösp Eldjárn, Svavar Knútur, RuGl og Kórus svo sumt sé nefnt.

Ljósmyndarinn Owen kíkti á hátíðina og tók hann þessar bráðskemmtilegu ljósmyndir sem má sjá hér að neðan.

 

Skrifaðu ummæli