Frábær ábreiða af Portishead laginu „Glory Box”

0

Mix noir #2 kemur út í dag og er það ábreiða af Portishead laginu „Glory Box” í búningi Skaða Þórðardóttur. Síðasta miðvikudag, gaf Mighty Bear út ábreiðu af Radiohead laginu „All I need.”

Mix Noir er samstarfsverkefni þar sem hópurinn kom saman og tóku upp ábreiður af velvöldum lögum. Á hverjum miðvikudegi í febrúar mun hópurinn gefa út nýja ábreiðu.

Dagskráin er svo eftirfarandi:

21.febrúar – Seint – The Weekend – The hills

28.febrúar – Kría – Lady Gaga – Just dance

 

Skrifaðu ummæli