FOX TRAIN SAFARI MEÐ BRAKANDI FERSKA PLÖTU

0

Hljómsveitin Fox Train Safari var að senda frá sér brakandi ferska plötu en hún er samnefnd sveitinni. Platan var að mestu tekin upp yfir þriggja ára tímabil 2013-2016 en sveitin var einnig afar dugleg við tónleikahald á þessum tíma.

fox

Emilsson (gítar), Unnur Karen (Söngur) og Kristjan Hafsteinsson (Bassi) semja flest lögin á plötunni. Kristjan Hafsteinsson mixar flest öll lögin nema eitt sem Hákon Sveinsson mixaði. Hákon lagði líka hönd á Að Láni. Magnús Leifur Sveinsson í Aldingarðinum Masteraði. Eitt tökulag er á plötunni „The Way I feel“ sem er eftir Nigerisku listakonuna Bukola Elemide.

Hér er á ferðinni frábært plata sem ætti svo sannarlega að renna ljúft niður með jólasteikinni!

Skrifaðu ummæli