FÓRU Í FJÖLSKYLDUHJÁLP TIL AÐ KAUPA VÍNYL PLÖTUR

0

tosiingolfs-1

Fuck The Game Up EP er smáskífa eftir tvo stráka úr bæði Keflavík og Njarðvík. Þeir fara undir listamannanöfnunum Ingólfs og Tósi Ljósár. Fyrir skömmu hituðuð drengirnir upp fyrir hljómsveitina Vök á skemmtistaðnum Paddys í Keflavík og eftir það var loks ákveðið að henda í umrædda smáskífu.

Drengirnir hittust í hljóðveri og byrjuðu að semja á fullu en eitthvað vantaði uppá! Ákváðið var að fara í Fjölskylduhjálp til að kaupa vínyl plötur til að hljóðsmala upp úr.

tosiingolfs-1

Tósi fékk hugmyndina að hljóðsmala Pusher – Midi sans frontiéres. Sömdum trommur, söng, chops og ég samdi gítar sólóið. Vitum ekki enþá hvað konan er að segja i söng samplinu en hljómar eins og hún sé að segja Fuck The Game Up. Þannig fékk það lag og platan nafniðIngólfs

Hér er á ferðinni frábær plata og er því ekkert annað í stöðunni en að ýta á play og njóta!

Comments are closed.