FORTÍÐARÞRÁ, ÁST OG DAUÐI

0

Casio Fatso gefur út plötu þann 01.06.17 sem ber heitið Echoes Of The Nineties. Nú þegar hafa tvö lög komið út „Putin“ og „Echoes Of The Nineties”  og er hið fyrra í spilun á X-inu 977. Platan inniheldur tíu lög og díla mikið við fortíðarþrá, ást og dauða. Þetta eru rokklög í anda tíunda áratugarins þegar loud/quiet/loud konseptið var alsráðandi!

Sveitin kemur næst fram á eftirfarandi tónleikum: 11.05.17 á Dillon. 24.05.17 á Gauknum og 01.06.17 á Hard Rock.

http://www.casiofatso.com

Skrifaðu ummæli