FÖNKIÐ OG GRÚVIÐ GERIR ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ ERFITT ER AÐ SITJA KYRR

0

mixo-2

Tónlistarmaðurinn Mixophrygian hefur verið að vekja á sér talsverða athygli að undanförnu en hann var að senda frá sér lagið „Could It Be.“ Daði Freyr Pétursson (Mixophrygian) sendi á seinasta ári frá sér sína fyrstu plötu en hún hefur fengið frábærar viðtökur!

mixo

Mixophrygian er afar lúnkinn lagasmiður og á hann auðvelt með að fanga hlustandann frá fyrstu nótu. „Could It Be“ er nett fönkað og nær grúvið heljartökum á manni sem gerir það að verkum að erfitt er að sitja kyrr!

 

Comments are closed.