FM BELFAST TRYLLA LANDANN MEÐ BRAKANDI FERSKU DJ MIXI

0

fmfm-2

Partýboltarnir úr hljómsveitinni Fm Belfast voru að senda frá sér ansi hresst og brakandi ferskt Dj mix sem ætti svo sannarlega að koma öllum til að dilla sér! Það er aldrei lognmola í kringum sveitina en mikil orka streymir frá vitund þeirra sem er vægast sagt smitandi!

Umtalað mix er þar engin undantekning og á það sko vel við á laugardegi sem þessum! Skellið á play, hækkið í botn og dansið inn í nótt ævintýranna!

fmfm22

Hér fyrir neðan má sjá lagalistann góða.

FM Belfast – Lotus (Kasper Björke Remix)
Nese Karaböcek – Yali Yali(Todd Terje Edit)
Spank Rock – Cool Shit
Plúseinn – Zurich(FM Belfast Edit)
Sophie – Bipp
The Knife – Pass This On (Shaken-Up Version)
FM Belfast – Underwear (Fm Belfast 4 AM Edit)
Bjarki – The Lover That You Are
Michael Mayer & Kolsch – Dogma 2
LCD Soundsystem – I Can Change (Tiga Remix)
Them Jeans – Vocal Test
INOJ – Time After Time (Extended LP Version)
Clap! Clap! – Kuj Yato (FM Belfast My Love Mash Up)
Siriusmo – Enthusiast (FM Belfast Get Freaky Edit)
FM Belfast – You’re So Pretty

Skrifaðu ummæli