FLUGVÉLAR OG KRÍUR SJÁ UM BAKRADDIR

0

Tónlistarkonan Elíza Newman skellti sér út í góða veðrið á Reykjanesi og tók upp lagið „Straumhvörf.” Hér er á ferðinni virkilega skemmtileg upptaka af laginu en Elíza segir að flugvélar og kríur hafi séð um bakraddir!

Nóg er um að vera hjá Elízu en framundan hjá henni eru tónleikar á Meldodica Festival Reykjavík og Ljósanótt í Höfnum með KK svo fátt sé nefnt!

Skrifaðu ummæli