FLÓTTAFÓLK Í NÝJASTA MYNDBANDI OF MONSTERS AND MEN

0

monsters

Hljómsveitin Of Monsters And Men þekkja allir enda hefur hún farið sigurför um heiminn! Sveitin var að senda frá sér glænýtt myndband við lagið „We Sink“ sem tekið er af nýjustu plötu sveitarinnar Beneath The Skin. Þetta mun vera seinasta myndbandið í þessum stíl en þau eru orðin allmörg.

monsters-2

Nýjasta myndbandið skartar flóttafólki og er það gert í samstarfi við Rauða Kross Íslands. Sveitin vildi varpa ljósi á flóttafólk á íslandi og að allt mannfólk á rétt á sömu lífsgæði, óháð uppruna. OMAM og Rauði Kross Íslands hafa sett á laggirnar söfnunarsíðu og hvetjum við alla að kynna sér það nánar.

Söfnunarsíðuna má finna hér.

Skrifaðu ummæli