FLONI SENDIR FRÁ SÉR TRYLLT LAG OG MYNDBAND

0

Rapparinn Floni var að senda frá sér glænýtt lag og myndbad sem ber heitið „Alltof hratt.” Lagið er vægast sagt mikill banger og á það eflaust eftir að óma óspart í eyrum landsmanna á næstunni!

Myndbandið er virkilega flott og en mikill drungi og töffaraskapur umlyggur það! Ekki hika við að skella á play, þið munuð ekki sjá eftir því!

Skrifaðu ummæli