FLONI SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „TALA SAMAN“

0

Tónlistarmaðurinn Floni eða Friðrik Róbertsson eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Tala Saman.” Lagið er silkimjúkt og dáleiðandi með afar þéttum hljóðheim!

Floni, Jökull Breki og Viktor Örn Ásgeirsson sáu um útsetningu lagsins, Logi Pedro mixaði og Oculus sá um masteringu.

Instagram

Skrifaðu ummæli