FLJÚGANDI FURÐUHLUTIR OG DÚNDRANDI DANSTÓNLIST Á PLAOMA

0

palll

Seinasti dagur ársins er að renna upp og því ber að fagna! Á einum helsta skemmtistað borgarinnar, Paloma verður heldur betur þétt dagskrá um helgina og byrja herlegheitin í kvöld (föstudag) Dj Kári, Kes plús leynigestur trylla lýðinn á efri hæðinni en í kjallaranum sjá Hugarástandsbræður Arnar og Frímann um stuðið, frítt er inn!

paloma-albumm

Gamlárskvöld er þétt setið en á efri hæðinni halda plötusnúðarnir Bensol og Rix uppi fjörinu en á neðri hæðinni eru það Exos, Be.Ing, Kolbrún Klara og Kosmodod sem halda uppi fjörinu!

Húsið opnar kl 23:57 og stendur gleðin lant fram á nótt. Aðgangseyrir eru litlar 1.000 kr fyrir báðar hæðir! Ekki láta þig vanta Í dansveislu ársins!

Skrifaðu ummæli