FLEIRI LISTAMENN BÆTAST VIÐ ICELAND AIRWAVES

0

Photos of The Flaming Lips performing live at Vodafonehöllin during Iceland Airwaves Music Festival 2014 in Reykjavik, Iceland. November 9, 2014. Copyright © 2014 Matthew Eisman. All Rights Reserved

Það styttist í tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem fram fer 2.- 6 Nóvember en í dag voru tilkynntir fleiri listamenn til sögunnar. Hátíðin í ár er ekkert slor frekar en fyrri ár en hér fyrir neðan má sjá nýjustu viðbót hátíðarinnar.

air

Hér að neðan má sjá alla þá listamenn sem tilkynntir voru í dag:

Adia Victoria (US), Alvia Islandia, Alexander Jarl, Amber, BALOJI (CD), Bára Gísladóttir, Beneath, BLKPRTY, Bróðir BIG, Aron Can, Ceasetone, CHINAH (DK), Conner Youngblood (US), Digable Planets (US), Gangly, Glacier Mafia, JFDR, Josin (DE), Júníus Meyvant, Kött Grá Pje, Lake Street Dive (US)
Legend, Lowly (DK), Magnús Jóhann, Major Pink , Myrra Rós, Par-Ðar, Rythmatik, Seratones (US)
$igmund, Sólstafir, sxsxsx, THROWS (US), Tiny, Tófa, Tómas Jónsson , Þriðja Hæðin , Vaginaboys ,Valby Bræður og Warm Graves (DE)

PJ Harvey mun spila í Valsheimilinu, Sunnudaginn 6. Nóvember

Vinsamlega athugið að ekki þarf sérmiða á tónleikana á sunnudagskvöldið í Valsheimilinu. Allir miðahafar Iceland Airwaves fá aðgang á meðan húsrúm leyfir.

Varðandi múm ásamt Kronos Quartet í Eldborg, Hörpu föstudaginn 4. nóvember

Tónleikarnir eru innifaldir í miðaverði en sérmiðar á þá verða afhentir í hádeginu á fimmtudeginum 3.nóvember í Hörpu.  Fyrstir koma fyrstir fá er reglan sem gildir.

Hægt er að nálgast miða á Tix.is

Comments are closed.