FJORDWALKER SKAPAR RAFMAGNAÐ ANDRÚMSLOFT Í LUCKY RECORDS 7. SEPTEMBER

0

FJORDWALKER 3

Rússneski tónlistarmaðurinn Fjordwalker eða Alex Polianin eins og hann heitir réttu nafni hefur getið sér gott orð fyrir fallega og flotta elekróníska tónlist. Kappinn er nú staddur hér á landi en hann hefur haldið nokkra tónleika víðsvegar um landið. Egilsstaðir, Seyðisfjörður og Akureyri er brot af þeim stöðum sem tónlistarmaðurinn hefur komið fram á en viðtökurnar hafa verið frábærar.

fjordwalker

7. September næstkomandi er röðin aftur komin að Reykjavík en 27. Ágúst síðatsliðinn kom hann fram á Extreme Chill kvöldi á Vínyl. Nú verður blásið til heljarinnar tónleika í plötubúðinni Lucky Records við Rauðarárstíg. Allir tónleikarnir er hluti af tónleikaferð hanns Few Seconds Tour.

Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl: 17:00

 

Comments are closed.