FJÓRAR HLJÓMSVEITIR KOMUST ÁFRAM Á FYRSTA OG ÖÐRU UNDANKVÖLDI MÚSÍKTILRAUNA

0

RuGl

Fyrsta og annað undankvöld Músíktilrauna er lokið og komust fjórar hljómsveitir áfram á úrslitakvöldið sem er haldið næstkomandi laugardagskvöld 9. Apríl.

Helgi Jónsson

Helgi Jónsson

wayward

Wayward

Kvöldin voru þrumuþétt og hörkuspennandi og var fiðringurinn í hámarki þegar Óli Palli tilkynnti úrslit kvöldsins.

Vertigo

Vertigo

Dómnefndin valdi Helga Jónsson og RuGl áfram en Vertigo og Wayward var valin af áhorfendum.

Tvö undankvöld eru framundan og hvað sem er getur gerst!

Comments are closed.