FJÖLMENNASTA RAPP KLÍKA LANDSINS ER KOMIN Á KREIK

0

hettumávar 2

Hettumávar er ný Íslensk rappgrúppa sem var stofnuð snemma árið 2015 en hún var að senda frá sér lagið „Fleiri En Þú.“ Hettumávar státar helling af röppurum og er örugglega fjölmennasta rappgrúppa landsins.

Lagið er útsett af Rúnari Ívars/Icy Green. Róbert Orri og Rúnar Ívars unnu myndbandið ásamt Vikid Films.

Í laginu koma fram: Mc Bjór, Ólvin, Gummi FT, Le Múrinn, Litla Ljót, Mc Morgunroði, Orðljótur,Rúnar Ívars/ Icy Green, Jói Dagur, Blær, Karl Héðinn, Aron Ofsjón, Þeytibrandur og Gráni.

Comments are closed.