Fjögurra klukkustunda dansveisla á gamlárskvöld

0

Á gamlárskvöld verður útvarpsþátturinn PartyZone með fjögurra klukkustunda áramótamix en herlegheitin byrja stundvíslega kl 23:00 og stendur til kl 03:00. Þetta er þriðja árið í röð sem þáátturinn tekur upp á þessarri snilld en þátturinn er að sjálfsögðu áútvarpsstöðinni X-inu 977.

Í þetta sinnið verða það kannónurnar Grétar aka Sean Danke og Dj Frímann sem munu halda uppi fjörinu! Laugardaginn 29. desember er sömuleiðis mjög þéttur þáttur en þá munu plötusnúðarnir Hólmar Filipusson (aka Thugfucker) og Alvaro Suarez taka þáttinn yfir.

Skrifaðu ummæli