„FÍLA EKKI GÓÐAR PÍUR FÍLA BARA VONDAR“

0

Jói P og Króli voru að senda frá sér tryllt lag og myndband sem ber heitið B.O.B.A. Tytill lagsins er tilvísun í Bubba Morthens en hann öskraði “þetta er bomba segi það og skrifa það B.O.B.A” í einum af lýsingum sínum á hnefaleikabardaga!

Myndbandið við lagið er einkar skemmtilegt en Hlynur Hólm Hauksson á heiðurinn af því. Þormóður Eiríksson pródúsaði lagið en Þormóður og Starri sáu um mix og masteringu. Kapparnir senda frá sér plötuna Gerviglingur á föstudaginn og verður því fagnað ærlega á Prikinu sama kvöld!

Skrifaðu ummæli