FEVER DREAM MEÐ DJARFT OG BRAKANDI FERSKT MYNDBAND

0

Rapparinn Fever Dream var að senda frá brakandi ferskt myndband við lagið „Og ég dey” en það er tekið af plötunni Nom de Guerre.  Lagið er einkar seiðandi með afar skemmtilegum texta og takturinn ætti að fá hvert mannsbarn til að kinka kolli!

Myndbandið er djarft og smellpassar laginu en það er Sunna Axels sem á heiðurinn af því! Marteinn Hjartason sá um Mix, taktur og upptaka og Finnur Hákonarson sá um masteringu. Textinn er eftir Vigdísi Ósk Howser Harðardóttur.

Skrifaðu ummæli