FEST AFRIKA OFF VENUE TÓNLEIKAR Á LOFT

0

fest

Fest Afríka  halda off venue tónleika á Loft, Bankastræti 7, frá og með fimmtudeginum 29. September til 01. Október. Ýmisir frábærir listamenn koma fram.

fest-loft

Dagskráin samanstendur af líflegu, skemmtilegum og fræðandi viðburðum sem gefa innsýn inn í afríska menningu. Tónleikar, danssýning, ljósmyndasýning, námskeið, fyrirlestrar, afrískur markaður og afrískur matur eins og hann gerist bestur. Allar nánari upplýsingar má finna inn á heimasíðu

Hér má sjá viðburðinn á Facebook. Ókeypis aðgangur.

 

Comments are closed.