FERSKIR, ÞÉTTIR OG KRAFTMIKLIR

0

Hljómsveitin HAM var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Þú Lýgur.“ Óhætt er að segja að Ham menn séu í feiknastuði en lagið er virkilega ferskt, þétt og kraftmikið! Það er greinilegt að spila og sköpunargleðinn er mikil!

HAM hitar upp fyrir þýsku hljómsveitina Rammstein á tónleikum hennar í Kórn­um í Kópa­vogi á laug­ar­dag­inn næstkomandi. Uppselt er á tónleikana enda um stórviðburð að ræða en það má svo sannarlega búast við heljarinnar fjöri!

Skrifaðu ummæli